VERÐSkrÁ 2024

Verðin gilda fyrir allar ferðir keyrðar frá og með 1. janúar 2024

Verð er trúnaðarmál

Öll verð eru í ISK með 11% VSK

Akstur per dag er allt að 350 km.

Aukaklukkutíma er bætt við fyrir hvern klukkutíma umfram 10 klukkustundir og/eða 350 km. akstur

MERCEDES SPRINTER 46″

15 farþegar + 2

• Hljóðkerfi
• WiFi hotspot
• VHF radio og GPS
• Fjórhóladrifinn
• 46” dekk
• Úrhleypibúnaður
• 3.0L turbo diesel V6
• Trappa
• Leðursæti
• USB tengi
• 220V tengi

Innifalið í verði er bíll og bílstjóri

Heill dagur  YX-X696-10 tímar245.000
Hálfur dagur1-5 tímar159.250
Hver klst umfram 10 tíma113.440

 

 

MERCEDES SPRINTER 46″

13 farþegar + 2

• Hljóðkerfi
• WiFi hotspot
• VHF radio og GPS
• Fjórhóladrifinn
• 46” dekk
• Úrhleypibúnaður
• 3.0L turbo diesel V6
• Trappa
• Leðursæti
• USB tengi
• 220V tengi

Innifalið í verði er bíll og bílstjóri

Heill dagur  PK-J106-10 tímar224.000
Hálfur dagur1-5 tímar145.600
Hver klst umfram 10 tíma113.440

 

 

 

Ford EXCURSION XXL 44″

8 farþegar + 1

• Hljóðkerfi
• WiFi hotspot
• VHF radio og GPS
• Fjórhóladrifinn
• 44” dekk
• Air suspension
• Úrhleypibúnaður
• 6.7L turbo diesel V8 – 550HP
• Tröppur við allar 6 hurðar
• Leðursæti
• USB tengi
• 220V tengi

Innifalið í verði er bíll og bílstjóri

Heill dagur  AO-F466-10 tímar224.000
Hálfur dagur1-5 tímar145.600
Hver klst umfram 10 tíma113.440

 

 

Sprinter 16 pax exterior front 35" tires

MERCEDES SPRINTER 35″

16 farþegar + 2

• Hljóðkerfi
• WiFi hotspot
• VHF radio og GPS
• Fjórhóladrifinn
• 35” dekk
• Trappa
• Leðursæti
• USB tengi
• 220V tengi

Innifalið í verði er bíll og bílstjóri

Heill dagur  DI-S336-10 tímar200.000
Hálfur dagur1-5 tímar130.000
Hver klst umfram 10 tíma113.440
Sprinter 16 pax exterior back 35" tires
New Mercedes Sprinter Inside Black Leather Seats
New Mercedes Sprinter Trunk

 

Ford-Expedition-Limited-Max-black-front-and-side-view

FORD EXPEDITION LIMITED MAX

7 farþegar + 1

• Hljóðkerfi
• WiFi Hotspot
• GPS
• Leður sæti

Innifalið í verði er bíll og bílstjóri

Heill dagur  ZY-G806-10 tímar160.000
Hálfur dagur1-5 tímar104.000
Hver klst umfram 10 tíma113.440
Ford-Expedition-Seat-Layout-seven-passenger-seats-plus-one-driver
Ford-Expedition-Limited-Max-interior-black-leather-seats-front-seats-and-middle-row
Ford-Expedition-Limited-Max-interior-black-leather-seats
Ford-Expedition-black-front-and-side-view-on-a-photo-workshop

 

 

TOYOTA LAND CRUISER 150 35″

6 farþegar + 1

• WiFi Hotspot
• GPS
• Leður sæti

Innifalið í verði er bíll og bílstjóri

Heill dagur  BT-A176-10 tímar160.000
Hálfur dagur1-5 tímar104.000
Hver klst umfram 10 tíma113.440

 

Ford-Expedition-Seat-Layout-seven-passenger-seats-plus-one-driver
Land Cruiser 150 Dark Grey Front seat area

 

kerruleiga

• Dekkjastærð 35″
• Stærð H: B: L:

Kerruleiga per dag115.000
Kerrudráttur per dag17.000

SKILMÁLar

Leiguskilmálar

• Ef guide þarf að gista yfir nótt, skal útvega gistinu (einstaklingsherbergi með baði) og mat fyrir hann
• Ef guide þarf að útvega sinn eiginn mat í ferðinni er rukkað fyrir það samkv. útlögðum kostnaði
• Öll verð innihalda virðisaukaskatt
• Arctic Exposure áskilur sér rétt til verðbreytinga vegna ófyrirséðra atriða eins og gengisbreytinga, breytingum á eldsneytisverði, skattabreytingar, innsláttarvillur eða öðrum þátttum.
• Arctic Exposure áskilur sér rétt til að breyta ferðaplani ef að, vegir eru lokaðir, aðstæður eru óöruggar og geta valið hættu fyrir farþega og/eða skemmdum á bifreiðum

Afbókunarskilmálar

• Allar afbókanir þurfa að berast skriflega á netfangið info@arcticexposure.is – annars telst bíll ekki afbókaður
• Afbókanir þurfa að berast a.m.k. 48 tímum fyrir brottför
• Afbókanir sem berast styttra en 48 tímum fyrir brottför bera 50% afbókunargjald